Angra
Nals Margreid
Landsvæði
Víngarðar ANGRA Pinot Noir víngarðurinn er staðsettur á svæðinu Oltradige. Þéttur og ógegndræpur mórínskur jarðvegur, myndaður úr setlögum frá ísöld.
Veðurfar
Miðjarðarhafsloftslag – einkennist af heitum sumrum og mildum vetrum. Oraloftslagið hefur einnig áhrif en það er hlýr seinniparts vindur sem kemur frá ánniGarda í suðri.
Víngerð
Berin eru handtínd og fjarlægð af stofninum. Safinn er fyrst látinn gerjaststáltönkum og svo tekur mjólkursýrugerjun við, áður en vínið er látíð á 4000 l.eikartunnur í sjö mánuði..
Parast vel með
Léttum mat, pasta, fisk og ljósu kjöti. Frábært eitt og sér.
Hæð yfir sjávarmáli
350-450m
Vínbúðin
Vínið er í reynslusölu hjá ÁTVR og fæst í eftirfarandi vínbúðum frá og með 1. ágúst
- Heiðrún
Það má líka hafa samband: omar@veraldarvin.is
Þrúga
100% Pinot Noir
Svæði
Alto Adige DOC
Exposure
Suð-vestur
Litur
Dauft rúbínrautt - miðlungsdýpt
Lykt
Hindber og kirsuber með undirtónum af svörtum pipar
Bragð
Góð fylling og safaríkt, mjög ferskt með ljúfum vínendi
Njóta !
Við mælum með að njóta vínsins við 16-18 gráður Celcius. Vínið geymist best við 10-13 gráður í vínkæli.