Kalk

Nals Margreid

Landsvæði

KALK Chardonnay svæðið er staðsett í lítilli brekku í Magrè. Jarðvegurinn er raka- og kalkrík hvít möl.

Veðurfar

Miðjarðarhafsloftslag – einkennist af heitum sumrum og mildum vetrum. Oraloftslagið hefur einnig áhrif en það er hlýr seinniparts vindur sem kemur frá ánni Garda í suðri.

Víngerð

Berin eru handtínd. Safinn er látinn gerjast í þrjár vikur í stáltönkum. Áður en það er sett á flöskur er vínið geymt í gerögnunum (Lees) í aðra fimm mánuði

Parast vel með

Léttum, jafnvel krydduðum mat og ljósu kjöti. Einnig frábært eitt og sér.

Hæð yfir sjávarmáli

220-250m

Vínbúðin

Vínið er í reynslusölu hjá ÁTVR og fæst í eftirfarandi vínbúðum

  • Stekkjarbakka
  • Eiðistorgi
  • Heiðrún
  • Akureyri

Það má líka hafa samband: omar@veraldarvin.is

Þrúga

100% Chardonnay

Svæði

Alto Adige DOC

Exposure

Suður, suð-austur

Litur

Fallega gulur litur, djúpur.

Lykt

Ferskir tónar af ananas og ástaraldin með undirtónum af ferskri salvíu.

Bragð

Þétt, með fallegan stökk- og snarpleika. Góð mótstaða við sýruna, sem dreifirsér vel um góminn

Njóta !

Við mælum með að bera það fram við 10-12˚C. Vínið er tilbúið til neyslu en efþað á að geyma það þá mælum við með geymslu í vínkæli við 10-13˚C.

Scroll to Top